Óperubrölt

Mjóddin · lau 21. okt kl. 13:00
Garðabær · lau 4. nóv kl. 13:00
walk_web

Í óperubröltinu getur allt gerst, gestir eru leiddir áfram um hinn guðdómlega Garðbæ þar sem alls kyns söng- og aðrir furðufuglar skjóta upp kollinum.

Óperubröltið fór fram í Mjóddinni 21. október og mun fara fram í Garðabæ þann 4. nóvember kl. 13. Það tekur rúman klukkutíma.

Bröltið hefst í Vídalínskirkju en síðan verður hópurinn leiddur á Garðatorg þar sem ýmiss konar söngur og glens fer fram.

Aðgangur ókeypis og ekki er þörf á að bóka miða.

Eftirfarandi taka þátt í Óperubröltinu í Garðabæ 4. nóvember 2023:

Bjarni Thor Kristinsson
Guja Sandholt
Bryndís Guðjónsdóttir
Gissur Páll Gissurarson
Jón Svavar Jósefsson
Eyjólfur Eyjólfsson
Ástríður Alda Sigurðardóttir

Eftirfarandi tóku þátt í Óperubröltinu í Mjódd 21. október 2023:

Bjarni Thor Kristinsson
Guja Sandholt
Bryndís Guðjónsdóttir
Gissur Páll Gissurarson
Kristín Sveinsdóttir
Vera Hjördís Matsdóttir
Jóna G. Kolbrúnardóttir
Heleen Vegter
Unnsteinn Árnason
Eggert Reginn Kjartansson
Björk Níelsdóttir
Þórdís Gerður Jónsdóttir
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir

Styrktar- og samstarfsaðilar