Dagskrá

Vegna samfélagsaðstæðna urðum við því miður að fresta öllum viðburðum Óperudaga sem áttu að fara fram í lok október, byrjun nóvember. En við frestum ekki hátíðinni heldur höldum ótrauð áfram og stefnum að því að halda viðburðina um leið og tækifæri gefst.