Vinir Óperudaga

Viltu verða vinur okkar?

Með því að styðja við starfið okkar, aðstoðar þú okkur við að efla söngvettvanginn og söngmenningu, bjóða fjölbreyttum áhorfendahópum góðs af að njóta, skapa störf og halda miðaverði í hófi. Hafðu endilega samband ef þú gerast styrktaraðili. Einnig er hægt að leggja inn á reikninginn okkar og skýra það með „styrkur“ en upplýsingar má finna hér neðst á síðunni.

Við þökkum vinum fyrri ára kærlega fyrir stuðninginn!


2022

Domino's á Íslandi

Kaffi Lækur

Reykjavík Excursions

scala arkítektar

Sky Lagoon

Vinnupallar ehf

2018

Ingimundur hf., Borgartúni 25, 125 Reykjavík

Vélar og skip ehf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík

Raftíðni ehf., Grandagarði 16, 101 Reykjavík

2016

Rakarastofan Herramenn

_ _ _

Pera óperukollektíf

kt. 6005160860

Reikningsnúmer: 133-26-111890

Styrktar- og samstarfsaðilar