Melódíur í miðri viku

Hörpuhorn · mið 25. okt kl. 12:15
IMG-8196

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja sönglög um ástardrauma, skógarkyrrð, fuglasöng og tindrandi snjóbráð að vori.

Tónleikunum lýkur svo með barnslegum hatursóði Bernstein til tónlistarinnar.

Á efnisskrá hádegistónleikanna eru fjölbreytt sönglög eftir Sibelius, Alfvén, Messiaen, Berg, Schönberg, Bernstein og Rebeccu Clarke.

Aðgangur á tónleikana er ókeypis!

Þátttakendur

píanóleikari

Styrktar- og samstarfsaðilar