Trouble in Tahiti

Tjarnarbíó · sun 28. okt kl. 20:30
Tjarnarbíó · fim 1. nóv kl. 20:30
Tjarnarbíó · lau 3. nóv kl. 20:30
Trouble in Tahiti

Sam og Dinah eru fyrirmyndarhjón sem búa í hinni fullkomnu úthverfaparadís. Undir fægðu yfirborðinu leynist þó veruleiki sem er á skjön við markaðsvædda ímyndina. Við fylgjumst með einum degi í lífi þeirra og tvísýnni atburðarás um framtíð hjónabandsins. Verkið er háðsádeiluverk sem endurspeglar poppmenningu 6. áratugarins í Bandaríkjunum og afhjúpar tálsýn ameríska draumins, heim samanburðar og neyslukapphlaups á kostnað ástarinnar.

Trouble in Tahiti verður nú sett upp í fyrsta sinn á Íslandi en tónskáldið Leonard Bernstein hefði orðið 100 ára á árinu. Óperan er aðeins tæp klukkustund að lengd og verður flutt á ensku.


Miðasala hér

Þátttakendur

söngvari
listrænn stjórnandi og söngkona
leikstjóri
trompetleikari
klarinettuleikari
leikmynda- og búningahönnuður
kvikmyndagerðarkona
sýningarstjóri
Gunnar Guðni Harðarson
tenór í tríói
Ragnar Pétur Jóhannsson
barítón í tríói

Styrktar- og samstarfsaðilar