Sigur Huldar

Söngkvár

Sigur

Sigur Huldar hefur verið í kórum frá ungum aldri en byrjaði 13 ára gamalt í einsöngsnámi hjá Hönnu Björk Guðjónsdóttir sem starfar við söngskóla Domus Vox. Sigur byrjaði síðan í Menntaskóla í Tónlist árið 2018 og lærði hjá Sigrúnu Hjálmtýsdóttur. Hán er núna á öðru ári í klassískum söng battelor-námi í LHÍ. Á ferli sínum hefur Sigur tekið þátt í uppsetningu á Gilitrutt, Hans og Grétu og Töfraflautunni.

Styrktar- og samstarfsaðilar