Miðasala

Miðasala á viðburði Óperudaga fer fram á www.tix.is


Almennt miðaverð: 3500 kr.
Nemendur/eldri borgarar/öryrkjar: 2500 kr.
3ja miða klippikort: 8400 kr. 
Hátíðarpassi á alla viðburði: 19.900 kr. 


Klippikortið gildir fyrir einn á þrjá viðburði hátíðarinnar, því skal framvísa við inngang eða í miðasölu hvers viðburðar. Til að tryggja sér sæti á ákveðna viðburði, er hægt að senda póst á operudagar@operudagar.is

Klippikortið má kaupa á Tix.is.


Hátíðarpassinn gildir fyrir einn á alla viðburði hátíðarinnar. Hátíðarpassann má sækja í Tjarnarbíó frá og með 15. október eða við inngang hvers viðburðar. Athugið að passinn gildir aðeins á eina sýningu á Þrymskviðu og eina sýningu á Trouble in Tahiti. Kaffihúsið í Tjarnarbíó er opið virka daga frá kl. 10-16 og 11-17 um helgar. Auk þess má nálgast passann tveimur tímum fyrir sýningu á sýningardögum. Til að tryggja sér sæti á ákveðna viðburði, er hægt að senda póst á operudagar@operudagar.is

Hátíðarpassann má kaupa á Tix.is


Vinsamlegast athugið að nokkrir viðburðir á Óperudögum eru ókeypis en takmarkað sætaframboð er í boði, gestir eru því hvattir til að tryggja sér miða með því að skrá sig fyrirfram. Upplýsingar um skráningu er að finna við hvern viðburð fyrir sig  (PlastóperanVOICELAND og In the Darkness)