Klara Sigurðardóttir

Gítarleikari

Klara

Klara Sigurðardóttir stundar gítar og söngnám við Tónlistaskóla FÍH. Hún syngur í sýningunni Níu líf í Borgarleikhúsinu með kórnum Árórum en Klara hefur einnig sungið með Hamrahlíðarkórnum og Stúlknakór Reykjavíkur. Klara hefur unnið með búningadeild Borgarleikhússins síðustu ár og hefur aðstoðað margverðlaunaða búningahöfunda á borð við Filippíu Elísdóttur.

Styrktar- og samstarfsaðilar