Viðburður Óperudagar 2024
Garðabæjargala
                    
                        
                        
                            Garðatorg · lau 26. okt kl. 14:00
                        
                        
                    
                    
                    
                
Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala þann 26. október. Komið og njótið hljómburðarins og frábærra gullradda í þessu geysistóra rými og upplifið Garðatorg á algjörlega nýjan hátt!
Tónlistarfólkið sem mun trylla áhorfendur er ekki af verri endanum:
Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, mezzó sópran
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Oddur Arnþór Jónsson, barítón
Matthildur Anna Gísladóttir, tónlistarstjóri og píanóleikari
Aðgangur er öllum opinn og ókeypis.
Þátttakendur
Söngkona
                    sópran
                    Söngvari
                    Söngvari
                    Píanóleikari
                     
                  









