Events

Symposium

Reykjavík Opera Days Symposium

Online · 13. nov
The symposium took place in November 2020. It can be viewed here.Online knowledge exchange: Thinking outside the (black)box.Independent opera/music theatre makers, classical vocal artists and their collaborators in the days of Covid.Inspiring and independent opera makers, classical vocal artists and their collaborators from the Northern countries and around the world are invited to The Reykjavík Opera Days 2020 online symposium on November 13th.Join us in online presentations and discussion on the topic "thinking outside the (black)box". In the days of Covid many independent artists have had to think outside the box and find new avenues when creating, producing and/or performing their vocal arts projects. Funding is often scarce, and stage and audience restrictions can be limiting to a point that a traditional performance is no longer financially and/or artistically feasible.Still, all around the world people are making art in exciting ways. What methods are these artists using during the current global restrictions? By sharing our solutions, methods and progress the aim is to inspire and strengthen the independent scene in a time that sometimes can seem opposed to traditional stage art.In order to attend please register by sending an e-mail to operudagar@operudagar.is with your name and a short introduction. We will then send you the zoom-link closer to the event date.Please feel free to invite your colleagues who could be interested in attending the symposium to this event.Moderators:Helgi Rafn Ingvarsson, composer http://helgiingvarsson.com/Guja Sandholt, Artistic director of Reykjavík Opera Days and singerwww.gujasandholt.comSponsors: Nordic Culture Fund, City of Reykjavík, Icelandic Music FundModerators: Helgi Rafn Ingvarsson, ComposerGuja Sandholt, Artistic Director of Reykjavík Opera Days10:30 AMIntroduction from the moderators: Guja Sandholt, director of Reykjavík Opera Days and Helgi R. Ingvarsson, composer.10:40 AMVenteværelset - Dido & Aeneas, an Isolation Opera11:00 AMVoicings Collective - Walk out of yourself, a lockdown opera11:20 AMNicola Mills - Opera for the people11:40 AMBirgitte Holt Nielsen12:00 PMLunch Break12:30 PMSecond half starts12:40 PMBill Bankes Jones - Téte a Téte festival1:00 PMListahátíð í Reykjavík / Reykjavík Arts Festival - Listagjöf / The Gift of Art1:20 PMFatLadyOpera - Persephone's Dream.1:40 PMOpen Q&A / discussions1:55 PMFinal words from moderators2:00 PMEnd
foto tix.jpg

Líf og dauði

Gamla bíó · 29. oct
Líf og dauði - Mexíkóskur matur og tónleikar í Gamla bíói“Lifum brosandi til þess að deyja glöð” segja Mexíkanar. Það er löngu orðið heimsþekkt hvernig þeir gleðjast yfir þeim sem á undan hafa farið, fagna lífinu, dauðanum og minnast fólksins síns með litríkri gleði og veisluhöldum.Íslendingar hafa tekið hefðinni, “Degi hinna dauðu” fagnandi og á hverju ári skreytir fjöldi fólks sig og nýtur þess að stíga inn í annan hugarheim.Í einstakri veislu í Gamla bíói fer Svanlaug Jóhannsdóttir yfir það í sögum og lögum hvernig hugmyndir dagsins gætu nýst okkur til þess að gæða lífið meiri dýpt og gleði.Gestum býðst að gæða sér á sérhönnuðum fordrykk Don Julio, djúsí tveggja rétta máltíð og njóta tónleika í framhaldi af því - eða mæta beint á tónleika.Söngkona og sögumaður: Svanlaug JóhannsdóttirMatseðill kvöldsinsFordrykkur: Sérhannaður kokteill í tilefni kvöldsins í boði Don Julio Tequila*Forréttur *Stökkar tortilla kökur og guacamoleGrillaður shishito piparNauta flauta*Aðalréttur*TacoHeimagerðar mjúkar maiz kökurLamb barbacoa og hægeldaður grísGuacamole og salsa verdeEf um séróskir er að ræða í sambandi við mat eða sætaskipan þá hafa samband við gamlabio@gamlabio.is Tónlistarstjóri: Guillaume HeurtebizeHljófæraleikarar: Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, Andri Ólafsson og Eiríkur Rafn Stefánsson.Sviðshönnuður og skúlptúrar: Erla Lilliendahl 
189438946_10159433320722774_6420916945988428932_n.jpg

Heiða, Hilmar, the see and Helga EA2

Mengi · 21. oct
Heiða Árnadóttir and Hilmar Jensson will perform the piece Home Is Where Your Light Is by Ásbjörg Jónsdóttir in Mengi on the 21st of October at 20h. At the event there will also be a premiere of a video to the piece Helga EA2 (for voice and electronic voice). In both pieces classical music meets electronic music under the influence of jazz music where both pieces have improvised parts. The text of the piece tells the story of Helga EA2, a ship that was bought to Iceland around 1900. The piece is set to a poem by Ragnar S. Helgason. Helga, the fiancée of one of the boat carpenters died at the launch of the ship and was after that considered the guardian angel of the ship. She followed the ship and protected it until it navigated crewless out to sea and has not been seen since. The piece is a conversation between Helga and the narrator. Everything revolves around the voice, its nuances and its ways of expressing emotions and telling a story, without and with words.Home Is Where Your Light Is is a piece written for Heiða Árnadóttir and Hilmar Jensson by Ásbjörg Jónsdóttir composer. The piece is a part of the project "Akranesviti: A space for composing" which took place in Akranes lighthouse in the summer of 2015. The piece was composed under the influence of the space in the lighthouse, its features and acoustics. In the piece the lighthouse, nature and the ocean come together in both a lyrical and human way. Free entry.The event is in collaboration with Opera Days and is sponsored by Menningarsjóður FÍH.
FB_event_LM_NEW.jpg

The Little Match Girl Passion

Fríkirkjan í Reykjavík · 7. nov / 8. nov / 10. nov
ENGLISH: David Lang's famous, the Little Match Girl Passion will be performed in Fríkirkjan on the 7th of November 2021 as a part of Reykjavík Opera Day's programme as well as hymns by Icelandic composer Hildigunnur Rúnarsdóttir.Performers: Vocal quartet of Little Match Girl PassionJóna G. Kolbrúnardóttir, soparnoGuja Sandholt, mezzo sopranoEyjólfur Eyjólfsson, tenorOddur Arnþór Jónsson, bassTaken from David Lang's website:I wanted to tell a story. A particular story — in fact, the story of The Little Match Girl by the Danish author Hans Christian Andersen. The original is ostensibly for children, and it has that shocking combination of danger and morality that many famous children's stories do. A poor young girl, whose father beats her, tries unsuccessfully to sell matches on the street, is ignored, and freezes to death. Through it all she somehow retains her Christian purity of spirit, but it is not a pretty story.What drew me to The Little Match Girl is that the strength of the story lies not in its plot but in the fact that all its parts—the horror and the beauty—are constantly suffused with their opposites. The girl's bitter present is locked together with the sweetness of her past memories; her poverty is always suffused with her hopefulness. There is a kind of naive equilibrium between suffering and hope.There are many ways to tell this story. One could convincingly tell it as a story about faith or as an allegory about poverty. What has always interested me, however, is that Andersen tells this story as a kind of parable, drawing a religious and moral equivalency between the suffering of the poor girl and the suffering of Jesus. The girl suffers, is scorned by the crowd, dies, and is transfigured. I started wondering what secrets could be unlocked from this story if one took its Christian nature to its conclusion and unfolded it, as Christian composers have traditionally done in musical settings of the Passion of Jesus.The most interesting thing about how the Passion story is told is that it can include texts other than the story itself. These texts are the reactions of the crowd, penitential thoughts, statements of general sorrow, shock, or remorse. These are devotional guideposts, the markers for our own responses to the story, and they have the effect of making the audience more than spectators to the sorrowful events onstage. These responses can have a huge range—in Bach's ''Saint Matthew Passion,'' these extra texts range from famous chorales that his congregation was expected to sing along with to completely invented characters, such as the ''Daughter of Zion'' and the ''Chorus of Believers.'' The Passion format—the telling of a story while simultaneously commenting upon it—has the effect of placing us in the middle of the action, and it gives the narrative a powerful inevitability.My piece is called The Little Match Girl Passion and it sets Hans Christian Andersen's story The Little Match Girl in the format of Bach's Saint Matthew Passion, interspersing Andersen's narrative with my versions of the crowd and character responses from Bach's Passion. The text is by me, after texts by Han Christian Andersen, H. P. Paulli (the first translator of the story into English, in 1872), Picander (the nom de plume of Christian Friedrich Henrici, the librettist of Bach's Saint Matthew Passion), and the Gospel according to Saint Matthew. The word ''passion'' comes from the Latin word for suffering. There is no Bach in my piece and there is no Jesus—rather the suffering of the Little Match Girl has been substituted for Jesus's, elevating (I hope) her sorrow to a higher plane.—David Lang
Kimi

Ferðalög - KIMI

Breiðholtskirkja · 23. oct
Ferðalög:Tríóið KIMI leikur eigin útsetningar á þjóðlögum frá Grikklandi, Íslandi og Írlandi ásamt nýjum verkum sem samin eru fyrir hópinn. Má þar nefna og Octopus (2021) eftir bandaríska tónskáldið Marianna Filippi og Ferðalög (2021) eftir íslenska tónskáldið Finn Karlsson. Verkið byggir á þjóðlögum frá Íslandi, Grikklandi og Danmörku - en bæði tríómeðlimir og tónskáldið eru búsett í Kaupmannahöfn.KIMI er skipað Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni harmóníkuleikara (IS), Katerinu Anagnostidou slagverksleikara (GR) og Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur söngkonu (IS). Tríóið einblínir einkum á flutning nýrrar tónlistar í bland við eigin útsetningar á þjóðlögum og sönglögum. Sérstök hljóðfærasamsetning hópsins kallar oftar en ekki á náið og spennandi samstarf við tónskáld, má þar nefna Finn Karlsson, Þórönnu Björnsdóttur, Gunnar Karel Másson, Nick Martin og Christos Farmakis sem öll hafa samið fyrir hópinn. Útsetningar KIMA eru af ýmsum toga, bæði leika þau þjóðlög frá heimalöndum meðlima - Íslandi og Grikklandi, sem og eigin hljóðfæraútsetningar af sönglögum svo sem Jónasarlögum eftir Atla Heimi Sveinsson og Siete canciones populares españolas eftir Manuel de Falla. Hópurinn hlaut nýverið tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónleika ársins í flokknum sígild og samtímatónlist.Efnisskrá:Finnur Karlsson: Ferðalög (2021)*Marianna Filippi: Octopus (2021)*Þjóðlög í útsetningu KIMAKysstu mig hin mjúka mær (íslenskt þjóðlag)Grátandi kem jeg nú, guð minn, til þín (íslenskt þjóðlag)Sto pa kai sto ksanaleo (grískt þjóðlag)Anamesa treis þalasses (grískt þjóðlag)Siúil a rúin (írskt þjóðlag)Apano stin triandafilja (grískt þjóðlag)*frumflutningurMiðasala á tix:https://tix.is/is/event/12074/
Rappresentazione-di-anima-e-corpo/

Rappresentazione di Anima e Corpo

Breiðholtskirkja · 19. nov / 20. nov
Tónlistardeild Listaháskólans ræðst í flutning á tímamótaverki Emilios Cavalieris, Rappresentazione di Anima e Corpo. Verkið var frumflutt í Róm árið 1600 og prentað og gefið út það sama ár. Verkið telst vera fyrsta óratórían þar sem kór, einsöngvarar og hljómsveit sameinast í dramatísku tónleikhúsverki. Fyrsta óperan, Euridice eftir Jacopo Peri, leit dagsins ljós strax sama ár.  Cavalieri stjórnaði þeirri sýningu á vegum Medici fjölskyldunnar. L'Orfeo eftir Monteverdi var svo samin sjö árum seinna.Verkið lýsir innri baráttu mannsins við sjálfan sig, hið jarðneska líf andspænis hinu andlega, dyggðir, feistingar og almættið. Í verkinu leika Tíminn, Líkaminn, Sálin, Viskan, Heimurinn, Lostinn, Jarðneska lífið og Góðu ráðin helstu hlutverkin ásamt englum, blessuðum sálum og glötuðum sálum. Kórinn leikur stórt hlutverk og styður við söguna, dregur saman og skerpir jafn óðum á boðskapnum á milli þess sem persónurnar takast á.Kammerhljómsveit leikur í verkinu og munu þau Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og Sergio Leopold Blanco teorbuleikari leiða meðleikinn, eða continuo hópinn, og leiðbeina öllum hópnum um stíl og flutningsaðferðir. Aðrir leiðbeinendur eru Hanna Dóra Sturludóttir, fagstjóri söngbrautar, Katrín Gunnarsdóttir, kóreógraf og fagstjóri dansbrautar og Sigurður Halldórsson sem stjórnar flutninginum. Alls verða flytjendur um 70 talsins.
wagner.jpg

Das süsse Lied verhallt

Salurinn · 29. oct
Kvöldstund tileinkuð tónlist eftir Richard WagnerTónleikar í Salnum í samstarfi við Richard Wagner félagið þar sem fluttar verða perlur úr óperum Wagners. Hrólfur Sæmundsson baritón, Margrét Hrafnsdóttir sópran og Egill Árni Pálsson tenór, ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara eru flytjendur á tónleikunum en Árni Blandon leikari og bókmenntafræðingur mun leiða tónleikagesti inn í ástir og örlög sögupersónanna í veröld Wagners.Richard Wagner var stórhuga tónskáld og hugmyndir hans um samspil sjónleiks og tónlistar, eða Gesamtkunstwerk voru þaulhugsaðar. Það veldur því oft að óperur Wagners þykja flóknar í uppsetningu og flutningi og jafnvel óaðgengilegar fyrir almenning. Á þessum tónleikum freista flytjendur þess að skyggnast inn í heim Wagners með tónlistina í forgrunni, efnisskráin samanstendur af aríum og dúettum sem eru í dálæti hjá flytjendum, tónlistin er munúðarfull, leikandi og hreyfir við tilfinningum fólks.  Á efnisskrá tónleikanna er aría Wolfram úr Tannhäuser, O, du mein holder Abendstern, aría Rienzi úr Allmächtger Vater sem ber sama nafn og óperan og aría Isolde, Liebestod úr Tristan und Isolde.Á tónleikunum mun fléttast saman við tónlistina glefsur úr lífshlaupi Richard Wagner og Árni Blandon mun varpa ljósi á söguþráð hverrar aríu og dúetts fyrir sig. Listamennirnir sem leiða saman hesta sína á tónleikunum eru miklir Wagner unnendur og brenna fyrir því að færa hlustendum tónlist hans í tónleikaformi, við bestu mögulegu aðstæður eins og finna má í Salnum tónleikahúsi.
Ást í raun

Ást í raun

Fríkirkjan í Reykjavík · 30. oct
Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Tómas Guðni Eggertsson píanóleikari blása til ljóðasíðdegis í Fríkirkjunni í Reykjavík 30.október. Fluttir verða tveir þekktir ljóðaflokkar, Haugtussa eftir Edvard Grieg og Frauenliebe und -leben eftir Robert Schumann.Ljóðaflokkarnir tveir eiga það sameiginlegt að fjalla um ástir og sorgir ungra kvenna. Þeir eru þó ólíkir, samdir með 60 ára millibili, Haugtussa í Noregi 1890 og Frauenliebe und -leben í Þýskalandi 1830. Það er einnig áhugavert að skoða hvernig karlskáldin Chamisso og Garborg skrifa um ævi kvenna Grieg er sannur sínum þjóðskotna stíl. Píanóið leikur á alls oddi og norsk sveitastemmning leikur stórt hlutverk. Við fylgjumst með ungri sveitastúlku smala kúnum og láta sig dreyma. Tónlistin leiðir okkur á rómantískan hátt í gegnum ástarsögu þar til allt brestur í lokin og stúlkan situr við lækinn, harmi lostin, í sinni fyrstu ástarsorg og dreymir um að hann beri sig burt. Arne Garborg samdi ljóðabálkinn Haugtussa árið 1895 sem er öllu viðameiri, en Grieg valdi 8 ljóð úr flokkinum. Í ljóðabálki Adelbert von Chamisso, Frauenliebe und -leben er um að ræða lengri tímaspönn. Líkt og í Haugtussa er ung stúlka að uppgötva ástina og rómantískar tilfinningar, en við fylgjumst einnig með trúlofun, brúðkaupi og barnseignum. Í lokin situr harmi lostin kona og kveður ástina í lífi sínu. Schumann fer fögrum höndum um ljóð Chamisso og ekki furða að flokkurinn sé einn mest flutti ljóðaflokkur hans.Efnisskrá:Robert Schumann (1810-1856)Frauenliebe und -leben, op. 42(Adelbert von Chamisso)1. Seit ich ihn gesehen2. Er, der Herrlichste von allen3. Ich kann's nicht fassen, nicht glauben4. Du Ring an meinem Finger5. Helft mir, ihr Schwestern6. Süßer Freund, du blickest mich verwundert an7. An meinem Herzen, an meiner Brust8. Nun hast du mir den ersten Schmerz getanEdvard Grieg (1843-1907)Haugtussa, op. 67(Arne Garborg)1. Det syng2. Veslemøy3. Blaber ly4. Møte5. Elsk6. Killingdans7. Vond dag8. Ved Gjaetle-bekken
Glacier Requiem

And then what? A symposium about Art and Climate Change

Harpa · 5. nov
Glacier Requiem is an installation of photos from five different glacier tongues in Vatnajökull glacier. The artist took examples from the glaciers and photographed them with macro lenses while they melted in his studio. The purpose of the exhibition is to talk about climate change by looking inside the glaciers and showing them from a different perspective.Are we Ok?Choreography by Daniel RobertsMusic by Maria Huld Markan SigfusdottirWater, our most abundant yet precious resource, determines the sustainability of Earth’s atmosphere, oceans, and artic regions. The disappearance of the glacier Ok in Iceland made world headlines and deepened the focus on water—it’s presence as a gaseous, liquid, and solid form— and how changes to Earth’s rising temperatures affect all conditions of life, including movement and sound, in our daily existences.Inspired by aspects of Andri Snær Magnason’s book On Time and Water, choreographer Daniel Roberts and composer María Huld Markan Sigfúsdóttir create Are we Ok?, a site-specific work performed within the atrium spaces of Harpa. Are we Ok? will highlight architect Ólafur Elíasson´s unique interior architecture for Harpa and feature an international cast of dancers and musicians.Odes for the climateThe festival theme of Reykjavík Opera Days in 2019 was „Odes for the climate“, inspired by Greta Thunberg's activism and the Baltic Singing Revolution in 1989. We planned a poetry competition for elementary school children in Iceland and invited them to send us poems about the climate, Nature, their dreams and vision of the future. We received around 400 poems in the end. The idea with the poetry competition was to create a platform for children to express themselves about the climate issues in poetry and music. We have now, 2 years later, had a few young Nordic composers compose music to some of the poems from the competition and poems from other Nordic children. Those new pieces will be premiered at the concert on the 6th of November. During the concert, we will also launch a new website where the project will continue to grow.