Viðburður Óperudagar 2025

Tónleikakynning

Norðurljós · fim 23. okt kl. 18:00
Tonleikakynningar

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands, í samvinnu við hljómsveitina, býður upp tónleikakynningar á undan öllum áskriftartónleikum í gulri, rauðri og grænni röð. Í þetta skipti er einnig um samstarf við Óperudaga að ræða þar sem tveir söngvarar frá hátíðinni munu koma fram. Svanhildur Óskarsdóttir sér um kynninguna.

Tónleikakynningarnar hefjast að jafnaði einni og hálfri klukkustun áður en tónleikarnir hefjast. Nokkru áður opnar veitingasala þar sem gestir geta keypt veitingar.

Tónleikakynningar Vinafélagsins fara yfirleitt fram í Hörpuhorni fyrir framan Eldborg á 2. hæð Hörpu, en fari þær fram á öðrum stöðum í húsinu er það tilgreint sérstaklega.