Viðburður Óperudagar 2025
Hugur minn líður
                    
                        
                        
                            Norræna húsið · sun 19. okt kl. 13:00
                        
                        
                    
                    
                    
                
Sópransöngkonan Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir og píanóleikarinn Guðmundur Hafsteinsson frumflytja ljóðaflokk Guðmundar, Hugur minn líður, við ljóð Snorra Hjartarsonar á hádegistónleikum á Óperudögum. Um er að ræða tíu sönglög sem Ragnheiður og Guðmundur hljóðrituðu í sumar en fá hér að hljóma opinberlega í fyrsta sinn!
Aðgangur er ókeypis!
 
                  









