Viðburður Óperudagar 2025
Wagner voices - Festival Finale
Norðurljós, Harpa · 26/10/25 at 7:00 PM

Lokatónleikar hátíðarinnar verða haldnir sunnudagskvöldið 26. október í Norðurljósum í samstarfi við Wagnerfélagið á Íslandi en það fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Sumir ástsælustu Wagner-söngvarar þjóðarinnar koma fram ásamt ýmsum upprennandi Wagner-söngvurum. Flutt verða aríur og senur úr ýmsum Wagner-óperum og einn helsti Wagner-sérfræðingur Danmerkur, Ulrich Stærk, leikur með á píanó.
Participants
Singer
Bass and stage director
Sópran
Singer and Artistic Director
Bass
soprano
Soprano
Singer