Harmljóð Snæfellsjökuls

KEX HOSTEL · fim 31. okt kl. 20:00
Norræna húsið · fös 1. nóv kl. 13:15
Kaldalón, Hörpu · sun 3. nóv kl. 20:00
Screen Shot 2019-10-06 at 23.39.18.png

Harmljóð Snæfellsjökuls er ósviðsettur óperískur einleikur fyrir rödd, tölvu og flautu. Harmljóð Snæfellsjökuls er kveðja, hin hinsta kveðja. Jökullinn stígur fram og ávarpar mannkynið í síðasta sinn og notar tilvitnanir í hin ýmsu ritverk sér til stuðnings. Ritverkin eru Bárðar Saga Snæfellsáss, Snæfellsjökull eftir Steingrím Thorsteinsson, Tíminn og Vatnið eftir Stein Steinarr og Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Kiljan Laxness.

Þátttakendur

tónskáld og söngvari
Helen Whitaker
flautuleikari

Styrktar- og samstarfsaðilar